Icelandic(IS)English (United Kingdom)

Opnunartími

Safnið er opið frá kl. 11:00-17:00
alla daga frá 1. júní til 30. september.
 
Hægt er að skoða safnið eftir samkomulagi
Video
SJÚKRAVÉLIN TF-HIS Á LEIÐ Í FLUGSAFNIÐ

img 1937Sjúkraflugvél Björns Pálssonar, TF-HIS, Cessna -180 er komin í hús hjá Flugsafninu. Ekki er hún flughæf blessunin, en verður það vonandi einhvern tímann. Flugklúbburinn Þytur og Icelandair gáfu Safninu vélina. Væntalega verður farið að vinna við hana og er áætlað að flugvirkjanemar Flugskóla Íslands og Tækniskólans taki það að sér að einhverjum hluta. Á meðan verður hún sundurtekin og geymd í Flugsafninu. það er gott til þess að vita að hugsað sé til flugsögunnar þegar gamlar flugvélar og annað flugtengt á í hlut, í stað þess að segja, "Við hendum bara þessu gamla drasli."      

 

 

 

 

 
<< Fyrsta < Fyrri 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Næsta > Síðasta >>

Síða 2 af 20