Icelandic(IS)English (United Kingdom)

Innskráning

Spjall tengt völlum

Spjall tengt völlum

Við hvern völl er umsagnasvæði þar sem notendur síðunnar geta sett inn sínar upplýsingar varðandi lendingar á viðkomandi velli, eða sögur tengdar honum.

Flugvellir Íslands

Flugvellir Íslands

Flugvallahluti vefsíðunnar er byggður út frá myndasafni Mats Wibe Lund, en hann hefur safnað góðu safni af flugvallamyndum um áraraðir. Verkefnið er í umsjá Arngríms Jóhannssonar.

Flugkort

Flugkort

Við suma velli er úrklippa úr AIP Flugstoða. Það skal tekið fram að þau kort sem birtast á þessum vef eru ekki gild flugkort og bent er á síðu Flugstoða varðandi slík gögn.

Saga vallanna

Saga vallanna

Þeir sem þekkja sögu smávalla á landsbyggðinni eru hvattir til að senda línu til vefstjóra sem mun koma sögunni á vefinn í samvinnu við viðkomandi sögumann.

Veldu landsvæði

Flugvellir síðunnar eru flokkaðir eftir landsvæði, þ.e. vesturland, norðurland, austurland, suðurland og hálendið.

Veldu flugvöll

Innan hvers landsvæðis eru flugvellirnir raðaðir í stafrófsröð eftir fjögurra stafa kóða þeirra. Þegar það er valið birtist síða með nokkrum flipum, einum fyrir ljósmyndir, öðrum fyrir AIP, sögu staðarins og spjall eftri því sem við á.

Taktu þátt

Notendur eru hvattir til að taka þátt með því að segja frá hvernig aðkoma var þegar lent var á viðkomandi velli, ástand vallar og jafnvel sögur af flugferðum tengdum viðkomandi áfangastað. Saman gerum við vefinn lifandi skemmtilegan.
Flugvellir Íslands
Hér er myndasafn Mats Wibe Lund yfir alla helstu velli og lendingarstaði á Íslandi sem vitað er um. Fróðir menn sem hafa eitthvað við safnið að bæta eða geta gefið upplýsingar um sögu vallanna eru vinsamlegast beðnir um að senda slíkt á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. .