Fyrir nokkru hengdum við upp heimskort á vegg í Safninu. Þar er að sjá mörg hundruð litla fána sem tákna borgir, bæi, heimili eða fæðingarstað ýmissa gesta sem heimsótt hafa Flugsafnið í gegnu síðustu þrjú árin. Gjarnan spyrjum við gesti hvaðan þeir ...
Margir muna þegar hvítur Catalína-flugbátur kom til Akureyrar fyrir nokkru á leið sinni til Grænlands, með hóp vísindanema frá breskum háskóla. Með í ferðinni var m.a. Alfred Rijkers flugmaður með meiru. Hann leit við í safninu þegar Catalínan kom hé...