301 Bedford OXC

  • 301 Bedford OXC
  • 301 Bedford OXC
  • 301 Bedford OXC

Bedford OXC, Tractor árgerð 1939.

RAF kom með hann til Íslands um 1940 og var hann notaður í allskonar verkefni. Þessi bíll þjónaði Reykjavíkurflugvelli í 40 ár, frá 1940 til 1980.

Ásmundur Kristjánsson vélvirki og gullsmiður, eða Ási í Annríki eignaðist bílinn um 1980 og geymdi hann í skemmu í Ferjunesi, allt þar til að hann ánafnaði Flugsafni Íslands hann árið 2016, en þá var hann sóttu suður og komið fyrir í Samgöngusafninu á Ystafelli, en Flugsafn Íslands er eigandi bílsins.