Bendi hjálparhella

Bendi við stigann glæsilega.
Bendi við stigann glæsilega.

Landgöngustigi frá gamalli tíð mátti muna fífil sinn fegri. Hörður Geirsson formaður tók sig til að gerði upp þessar tröppur sem eru sem nýjar. Hann naut góðrar aðstoðar Benda, (Bergmundar Stefánssonar) sem er mikil hjálparhella okkar í Safninu.