Flugmenn og vorið

Mótorhjólaáhugi karla virðist aukast með aldrinum, Guðmundur Hilmarsson flugstjóri kom akandi á þessum fína Harley-Davidson sem hann er búinn að eiga nokkuð lengi. Gullfallegt hjól.