Fróðleikur

Frá því að fyrsta flugvélin hóf sig á loft á Íslandi þann 3. september 1919 hefur íslenskt flug þróast hratt. 

Á þessari síðu má finna ýmsan fróðleik sem tengist íslenskri flugsögu.

Ef einhverjar athugsemdir eða ábendingar eru við fróðleiksmolana, þætti okkur vænt um að heyra frá ykkur 

í síma 461 4400 eða með tölvupósti á netfangið flugsafn@flugsafn.is.

 

Avro