Það er líf og fjör í Flugsafninu þessar vikurnar, því 7. árgangur flugvirkjanema eru nú við nám og störf þar. Að þessu sinni eru nemarnir 25 og þar af tvær stúlkur. Nú hafa rúmlega 150 nemar í flugvirkjun farið í gegnum starfsnám á vegnum Flugskóla Í...
Hollvinir Flugsafnsins halda vinnufundi í Safninu af og til og taka að sér ýmis verkefni. Fyrir stuttu hittust nokkrir félagar og bónuðu hluta af Þristinum,- Páli Sveinssyni. Síðan var haldin sögustund i Bragganum yfir pizzuáti, og þar var ekki töluð...