Almanak Arnarins - Hollvinafélags Flugsafnsins

Í tilefni af 100 ára afmæli flugs á Íslandi, þann 3. september 2019, gaf Örninn – Hollvinafélag Flugsafns Íslands út glæsilegt dagatal til styrktar Flugsafninu og starfi Arnarins. Dagatalið er fullt af skemmtilegum fróðleik og skreytt fjölda ljósmynda, teikninga og fleiru tengdu fyrstu flugtilraunum Íslendinga. Dagatalið kostar aðeins 2500 kr. og ættu allir flugáhugamenn að tryggja sér eintak.

Hægt er að panta dagatalið með því að hringja í s. 4614400 eða senda tölvupóst á netföngin flugsafn@flugsafn.is, aviasaga@hotmail.com, kotungar@gmail.com og siggi0698@gmail.com.