KOMU ÚR BJÖRGUNARFLUGI

Frá vinstri; Jóhann Eyfeld stýrimaður og spilmaður, Tryggvi aðstoðarflugmaður, Walther Erhad flugstj…
Frá vinstri; Jóhann Eyfeld stýrimaður og spilmaður, Tryggvi aðstoðarflugmaður, Walther Erhad flugstjóri, Arnar flugvirki og spilmaður og Helgi Rafnsson flugvirki og spilmaður.

TIL BAKA

Hér eru starfsmenn Landhelgisgæslunnar sem voru að koma úr vel heppnuðu björgunarflugi norðan við land. Þangað sóttu þeir veikan sjómann. Hér standa þeir fyrir framan gömlu góðu SIF sem bjargaði 250 mannslífum á sínum flugferli.