Lokað vegna einkasamkvæma

Vinsamlegast athugið að vegna einkasamkvæma verður Flugsafnið lokað laugardagana 30. nóvember og 7. desember.

Safnið verður opið alla aðra laugardaga í desember frá kl. 14-17.