Ný flugvél í Safnið

Sú gula utan við Flugsafnið.
Sú gula utan við Flugsafnið.

TF-KOT er komin í Flugsafnið. Þessa fallegu flugvél smíðað Húnn Snædal, flugumferðarstjóri, flugmaður og flugvélasmiður frá grunni. Húnn hefur flogið vélinni vel og lengi mörg síðustu ár, en nú var kominn tími til að koma henni fyrir í Flugsafninu. Henni verður fundinn viðeigandi staður, kannski við aðrar vélar sem Húnn hefur smíðað.  Hægt að lesa frekar um vélina í SAFNGRIPIR.