Umfjöllun N4 um heimsókn breska flughersins

Í gærkvöldi, þriðjudaginn 26. nóvember, var umfjöllun um heimsókn Konunglega breska flughersins og Landhelgisgæslunnar til Akureyrar sýnd á sjónvarpsstöðinni N4. 

Í þættinum Að Norðan var m.a. rætt við Hörð Geirsson stjórnarformann Flugsafnsins og Ellis Williams flugsveitarforingja um fundinn á flaki Fairey Battle sprengjuflugvélarinnar sem fórst árið 1941 og hvaða þýðingu hann hafði. 

Umfjöllunina má finna hér.