Vinnufundur hjá Erninum.

VINNUFUNDUR í Flugsafninu. 
Ágætir félagar, fyrsti vinnufundur Arnarins í vetur verður í Flugsafninu n.k. miðvikudagskvöld, 14. nóvember 2018 og hefst hann kl.18:00. Pizzur í boði. Kvöldið endar með sögustund í Bragganum.
með flugkveðju,
stjórn Arnarins - Hollvinafélags Flugsafns Íslands.