Vinur Safnsins

Kristján fyrir framan björgunarþyrluna TF-SIF.
Kristján fyrir framan björgunarþyrluna TF-SIF.

Kristján Logi Karlsson er einn af tryggustu áhugamönnum um Flugsafnið. Þegar hann kemur til Akureyrar með pabba og mömmu kemur hann í heimsókn í Safnið, og hann mætir í flugstjóragallanum sínum. Hann er af flugmönnum kominn og ætlar sér væntanlega að verða flugmaður þegar hann verður eldri og stærri.