80 ár liðin frá því að Fairey Battle flugvél Breska flughersins fórst

Í dag, 26. maí, eru 80 ár liðin frá því að Fairey Battle flugvél Breska flughersins fórst á Vaskárjökli. Fjórir menn voru um borð og létust þeir allir. Flak vélarinnar fannst árið 1999 eftir mikla leit og eru munir sem fundust við flakið varðveittir og sýndir á Flugsafninu. Hér má lesa nánar um sögu vélarinnar, tildrög slyssins og leitina að flakinu.
 
Fairey Battle