Aldarafmæli Alfreðs Elíassonar

Alfreð Elíasson flugmaður og einn af stofnendum Loftleiða fæddist í Reykjavík 16. mars 1920.

Í tilefni aldarafmælis Alfreðs birtir ævisöguritari hans, Jakob F. Ásgeirsson, grein á vef Fréttablaðsins þar sem lesa má um ævintýralega sögu Alfreðs og Loftleiða í stuttu máli. Greinina má finna hér: https://www.frettabladid.is/…/aldarafmaeli-alfreds-eliasso…/

Ljósmynd: Ljósmyndasafn Íslands