Flugdagur Flugdagsins haldinn 19. júní

Árlegur Flugdagur Flugsafnsins verður haldinn laugardaginn 19. júní að þessu sinni.

Unnið er að dagskrá og verður hún birt bæði hér á heimasíðu safnsins og Facebook-síðu safnsins.

Hér má finna slóð á Facebook-viðburð Flugdagsins.

Fyrir nánari upplýsingar vinsamlegast hafið samband við Steinunni Maríu safnstjóra - flugsafn@flugsafn.is /8440104.