102 Lycoming O-320

LYCOMING 0-320

  • 102 Lycoming O-320
  Árgerð/Year into service: 1953
Lengd/Length:
0 m
Þvermál /diameter:
00 m.
Þyngd / Weight:
111 kg
Hestöfl / Power output:
150 hp

Lykoming O-320 er einn algengasti flugvélamótor í heiminum í dag. Hann kom fram 1953, en hafði verð til í öðrum útgáfum löngu áður. alls hafa veið framleiddar rúmlega 90 útfærslur af O-320. lycoming er líklega algengasti mótorinn í flugflota íslenskra einkaflugvéla. Hann þykir traustur og gangviss.