101 Rolls-Royce RB211

ROLLS-ROYCE RB211

  • 101 Rolls-Royce RB211
  • 101 Rolls-Royce RB211
Árgerð/Year of mfr.:
1972
Lengd/Length:
3.03 m
Þvermál /diameter:
2.15 m.
Þyngd / Weight:
4.200 - 4.500 kg
Þrýstingur á útblæstri / Thrust
42.000 - 60.600 lbt (pund) / 190 kN - 270 kN

Rolls-Royce RB211 hreyfillinn var tekinn í notkun árið 1972. Þá var hann notaður í Lockheed L-1011 TriStar. Síðan hefur hann verið notaður í Boeing 747, 757, 767 og rússnesku vélina Tupolev Tu-204. RB-211 er til í nokkrum útgáfum. Þessi mótor er af Lockheed TriStar- vél sem var í þjónustu Flugfélagsins Atlanta.