TF-JMH Piper PA-23-150 Apache

TF-JMH Piper PA-23-150 Apache

  • TF-JMH Piper PA-23-150 Apache
  • TF-JMH Piper PA-23-150 Apache
  • TF-JMH Piper PA-23-150 Apache
Árgerð/Year of mfr.:
1957
Raðnúmer/Constr. number:
23-1027
Vænghaf/Wingspan:
11,28 m
Lengd/Length:
8,26 m.
Hámarksþungi/Max. weight:
1.588 kg.
Hreyflar/Engines:
2x 150 ha. Lycoming O-320
Farflugshraði/Cruising speed:
272 km./klst
Sætafjöld/Number of seats:
5
Eigandi/Owner:
Magnús Þorsteinsson
Fyrri skrásetningar/Previous I.D.:
N3107P

Tryggvi Helgason á Akureyri keypti þessa flugvél hingað til lands frá Bandaríkjunum árið 1959. Þetta var fyrsta tveggja hreyfla flugvélin í þessum stærðarflokki á Íslandi. Piper Apache og Aztec flugvélarnar þóttu afar hentugar til leigu- og sjúkraflugs. Alls hafa 17 flugvélar af þessum tveimur gerðum verið skráðar hér á landi.

 

Þar sem þessi flugvél er flughæf og í notkun er hún ekki alltaf til staðar í safninu.

Tryggvi Helgason in Akureyri imported this aircraft from the U.S.A. in 1959. This was first twin engine aircraft in its size category in Iceland. The Piper Apache, and the later Piper Aztec, proved very popular with Icelandic operators for charter work and air ambulance flights. In all 17 Apache and Aztecs have been registered in Iceland.

As this aircraft is airworthy and active it is not always on display in the museum.