Sexan að verða flughæf

Hörður að leggja síðustu höndina á verkið.
Hörður að leggja síðustu höndina á verkið.

Hörður Geirsson stjórnarformaður Safnsins hefur notað "nokkrar" stundirnar af sumarfíinu sínu í að koma stjórnklefa af DC-6A í gott horf utan við safnið. Hann er búinn að hreinsa að innan, laga rúður, hreinsa málningu og límmiða af skrokknum, grunna og mála. Síðast voru það skreytingarnar sjálfar, með merkjum og útliti vélanna frá Flugfélagi Íslands og Loftleiða. Glæsilega gert!