Almanak Arnarins - Hollvinafélags Flugsafnsins
08.01.2020
Í september sl. gaf Örninn - Hollvinafélag Flugsafns Íslands út glæsilegt dagatal fyrir almanaksárið 2020. Í því er að finna mikinn fróðleik um fyrstu flugtilraunir Íslendinga og er fagurlega skreytt ljósmyndum og teikningum.
Lesa meira